Með persónulegri þjónustu sem er tileinkuð bæði eigendum gististaða og gesta sem koma til okkar þá hefur GreenKey vaxið hratt og orðið leiðandi í umsjón gististaða fyrir eigendur á Íslandi.
Þjónustan er hönnuð með það að markmiði að hagræða og ferla alla þætti gististaðar til að hámarka ánægju gesta, starfsfólks og enginn tími fari til spillis.
Við kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu með það að markmiði að auka verðmæti gististaðar og að hámarka hagnað eigenda.
GreenKey er með starfsstöðvar í Reykjavík og á Selfossi þar sem félagið er með tvö starfræk þvottahús og starfsmenn GreenKey eru til staðar allan sólarhringinn, allt árið í kring.



Ræstingastjóri
Miriam Dysková



Ræstingastjóri
Sidónia Harbistová



Gæðastjóri
John Allen

