fbpx

Móttaka

Byrjendapakkinn

GreenKey Frelsi

Þrif

Íbúðin þín á skilið vandaða ræstingu. Sjáðu til þess að næstu gestir komi að tandurhreinni íbúð með því að fá fagmann frá GreenKey til að taka hana rækilega í gegn


Eldhús

Þrífum eldavél, eldhúsborð, utan á eldhússkápum. Skrúbbum og þrífum vask. Ryksugum og skúrum gólf. Tæmum ruslafötu

Baðherbergi

Skrúbbum og þrífum klósett, bað, sturtu og vaska. Þrífum spegla og innréttingu að utanverðu. Fægjum blöndunartæki. Ryksugum og skúrum gólf. Tæmum ruslafötu

Svefnherbergi, stofa og önnur rými

Skiptum um á rúmum. Þurrkum af húsgögnum. Ryksugum og skúrum gólf. Tæmum ruslafötur

Að auki getum við þvegið þvott sé þess óskað

 • < 45 ㎡

  Fyrir íbúðir minni en 45 ㎡

  7500 kr + vsk
 • 45㎡ - 100 ㎡

  Fyrir íbúðir allt að 100 ㎡

  9500 kr + vsk
 • 100 ㎡ -140 ㎡

  Fyrir íbúðir allt að 140 ㎡

  12500 kr + vsk
 • 140 ㎡ -190 ㎡

  Fyrir íbúðir allt að 190 ㎡

  14500 kr + vsk
 • > 190 ㎡

  Fyrir íbúðir stærri en 190 fermetrar

  Eftir samkomulagi

*  Álagningargjald bætist við utan skrifstofutíma, um helgar og á helgidögum

Smiðjuvegur 4, 200 Kópavogur

(+354) 519 8989

info@greenkey.is