Við þekkjum mikilvægi þess að upplifun gestsins skiptir öllu máli þess vegna leggjum við ríka áherslu á háa gæðastaðla í þrifum.

Starfsfólk Greenkey er vel þjálfað og geta því tekist á við öll möguleg verkefni.

Við bjóðum upp á stök þrif og þvott á hagstæðu verði, sendu okkur fyrirspurn og við svörum þér um hæl.