Umsagnir

"Við hjá HGG. fasteign ehf. erum búin að vera í viðskiptum við GreenKey í nokkra mánuði og erum afar ánægð með þá þjónustu sem þei veita. Þeir eru áreiðanlegir og hafa sparað mér mikinn tíma og fyrirhöfn með þjónustu sinni. Þeir veita persónilega og góða þjónustu. Það hefur líka allt staðist sem þeir lofa. Ég mæli hiklaust með þeim og þeirri þjónustu sem þeir veita."

HGG Fasteign

"Við höfum unnið með GreenKey í nokkurn tíma.Okkar samstarf hefur gengið mjög vel og Guðmundur og félagar hafa reynst okkur afar vel í okkar rekstri.Við getum heilshugar mælt með Greenkey og þeirri þjónustu sem þeir veita."

Ok Studios – Hulda, Eigandi

Við höfum unnið með GreenKey í nokkur ár og hefur okkar samstarf gengið mjög vel. Fagleg, heiðarleg og persónuleg þjónust

Thorsplan Luxury Apartment – Birna, Eigandi

GreenKey hafa unnið með okkur í Gesthúsum á Selfossi nokkur ár og hafa gert reksturinn mun hagkvæmari og einfaldari og þar af leiðandi skapað mikil verðmæti fyrir okkur frá því samstarfið hófst. Við höfum notað margar af þeirra þjónustuleiðum og munum tvímælalaust halda áfram okkar samstarfi um ókomna tíð. Sérstaklega núna þegar hagræðing er sem mikilvægust án þess að það bitni á þjónustu Gesthúsa

Gesthús – Lísa, Framkvæmdastjóri

"GreenKey og GreenKey channels hefur gjörbreytt okkar rekstri þegar kemur að ferlum og óþarfa handavinnu. Kerfið þeirra og þeir ferlar sem GreenKey hefur þróað hafa reynst okkur mjög vel og sparað okkur umtalsverðan tíma og fjármuni. Þjónustan þeirra hefur verið framúrskarandi, þeir eru alltaf til taks ef á þarf að halda og leggja sig fram við að veita okkur sem bestu þjónustu. Maður finnur að það skiptir þá máli að rekstur viðskiptavina þeirra vaxi og gangi vel."

Brimnes – Finnur Þór, Hótelstjóri