Markmið Greenkey er að bæta þjónustu, spara peninga og einfalda rekstur. Við önnumst símsvörun allan sólahringin allan ársins hring auk þess að vakta og svara tölvupóstum og skilaboðum í gegnum bókunarmiðla.
Með því að svara símtölum og fyrirspurnum um leið og þau berast tryggir þú að gestir fái bestu mögulegu þjónustu.
Símaverið okkar er í beinu sambandi við vakthafandi starfsmann okkar til þess að þau mál sem ekki þola bið verði leyst á augabragði.
Útvistun á samskiptum við viðskiptavini er lykillin að hagræðingu og framúrskarandi árangri. Frábær þjónusta á mjög samkeppnishæfu verði.
Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar.