Markmið Greenkey er að bæta þjónustu, spara peninga og einfalda rekstur. Við önnumst símsvörun allan sólahringin allan ársins hring auk þess að vakta og svara tölvupóstum og skilaboðum í gegnum bókunarmiðla.

Með því að svara símtölum og fyrirspurnum um leið og þau berast tryggir þú að gestir fái bestu mögulegu þjónustu.

Símaverið okkar er í beinu sambandi við vakthafandi starfsmann okkar til þess að þau mál sem ekki þola bið verði leyst á augabragði.

Útvistun á samskiptum við viðskiptavini er lykillin að hagræðingu og framúrskarandi árangri. Frábær þjónusta á mjög samkeppnishæfu verði.

Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar.

Gistiheimili / HótelVerð á mánuðiverð per herbergi
5400008000
10760007600
151080007200
201360006800
251600006400
301800006000
351960005600
402080005200
41+TilboðTilboð
*Öll verð eru án vsk
Uppsetning á simkerfi og start kostnaður 30.000
*Fylgir fritt með 6 mánaða samningum
Bakvaktverð per útkall
Virkir dagar milli 8-188000
Helgar og kvöld mil 18-2412000
Helgidaga og nætur milli 24-0816000
Greenkey byður upp á bakvaktir og útkallaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á suðurlandi.