Heimagisting – Umsjón og rekstur með GreenKey

Einbeittu þér að eigninni – við sjáum um restina.
Við hjá GreenKey sérhæfum okkur í að hámarka nýtingu, tekjur og gæði fyrir eigendur sem leigja út íbúðir og sumarhús í skammtímaleigu.


Þjónustan okkar skiptist í þrjá meginflokka:

1. Umsjón með bókunum og sölurásum

  • Skráning og uppsetning á Airbnb, Booking.com o.fl.
    • Dagleg umsjón bókana og framboðsstýring
  • Dýnamísk verðlagning byggð á markaðsgreiningu

2. Þjónusta og samskipti

    • Sólarhringsþjónusta við gesti, fyrir, á meðan og eftir dvöl
  • Sjálfvirk innritunarkerfi með snjalllausnum
  • Upplýsingagjöf, stuðningur og lausn mála á staðnum

3. Þrif, þvottur og viðhald

  • Vönduð þrif eftir hverja bókun
  • Hágæða rúmföt, handklæði og rekstrarvörur innifalin
  • Þvottur miðað við hámarksfjölda gesta
  • Regluleg gæðaskoðun á eigninni

Hvers vegna að velja GreenKey?

  • Við sjáum um alla keðjuna: bókanir, samskipti, þjónustu og eftirlit
  • Við einbeitum okkur að einfaldleika og arðsemi
  • Við tryggjum faglega framsetningu eignarinnar á öllum sölurásum
  • Við gefum þér tíma til að slaka á – við tökum ábyrgð á rekstrinum

 

Innleiðingar og skráningargjöld

  • Innleiðing í þjónustu Greenkey ásamt skráningu á Airbnb/Booking.com: 29.900 kr.
  • Ljósmyndun: Tilboð frá fagljósmyndara
  • Kerfisgjöld á mánuði: 9.900 kr.

Föst verð fyrir þrif

(fyrir hverja bókun, eftir stærð eignar)

Stærð Þrifagjald
Stúdíóíbúð (allt að 40 fm) 9.990 kr.
1 svefnherbergi (allt að 60 fm) 12.990 kr.
2 svefnherbergi (allt að 80 fm) 14.990 kr.
3 svefnherbergi (allt að 100 fm) 17.990 kr.
4 svefnherbergi (allt að 130 fm) 21.990 kr.
5 svefnherbergi (allt að 160 fm) 25.990 kr.
Allt að 200 fm 29.990 kr.
Yfir 200 fm Sértilboð

Þvottagjald: 1.290 kr. á gistipláss
Akstursgjald: 4.990 kr. innanbæjar (Reykjavík/Selfoss)
Utanbæjar: 4.990 kr. + 149 kr./km


Umsjónargjald

  • 20% af veltu (eftir að hlutur sölurása og kostnaður vegna þrifa hefur verið dreginn frá)

Við bjóðum einnig:

Öryggis- og neyðarþjónusta

  • Bakvakt fyrir neyðartilvik allan sólarhringinn

Viðhald og eftirlit

  • Reglulegt ástandseftirlit
  • Fljót viðbrögð við litlum viðhaldsverkefnum

Stílísering og innanhússráðgjöf

  • Aðstoð við að gera eignina aðlaðandi fyrir gesti
  • Ráðgjöf varðandi ljósmyndun

Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar.