Allt frá upphafi höfum við boðið upp á heildarumsjón á sumarhúsum til ferðamanna með góðum árangri. Hægt er að nýta sumarhúsið samhliða útleigu þá sjá kerfin okkar um að skipuleggja það svo að útleiga og einkanot fari saman án vandræða. Við bjóðum upp á umsýslu af eitthverju tagi um allt land en alhliða umsjón á sumarhúsum er í boði á Suðurlandi. Það mun koma þér á óvart hversu einfalt það er að leigja út húsið svo leigutekjur borgi allan rekstrarkostnað með litlu umstangi.