GreenKey býður upp á fjölda tæknilausna til að hagræða og bæta gistireksturinn.

Við höfum áralanga reynslu af hinum ýmsu lausnum sem hafa umbylt rekstri á skömmum tíma og spara bæði tíma og pening.

Self check-in lausnir

GreenKey býður upp á self check-in kiosk sem gerir gestum kleift að búa til sína eigin herbergislykla þegar þeirinnritar sig. Við tengjum saman bókunarkerfi og lyklakerfi hótels.

logo(1)
logo(2)
logo(3)
logo(4)

Verðstýringarlausnir

Bjóðum upp á verðstýringartól sem greinir markaðinn hverju sinni og aðstoðar þig við að stjórna verðinu til að hámarka verð og nýtingu. Öflugt tól sem tengist bókunarkerfi gististaðar og vinnur sjálfvirkt að miklu eða öllu leyti.

Þrifa og verkefnastjórnun

Öflugt þrifa og verkefnastjórnunar hugbúnaður sem einfaldar þér að hafa yfirsýn á þeim þrifum og verkefnum sem koma upp daglega. Einfalt að fylgjast með afköstum starfsmanna og halda utanum samskipti í gegnum forritið sem sparar mikinn tíma þegar það kemur að daglegum rekstri gististaðar.

Bókunarkerfi

GreenKey, í samstarfi við Origo býður upp á eitt öflugasta hótelbókunarkerfið sem völ er á, GreenKey Channels. Einfalt að vinna með bókunarkerfið. Kerfið býður upp á tengingar við bókhaldskerfi svo að bókhaldsvinna minnkar verulega, sjálfvirk greiðslugátt, tenging við hagstofu og margt margt fleira.

Sjálfvirkir póstar

Bókunarkerfið sendir frá sér sjálfvirka tölvupósta sem einfaldar gestasamskiptin. Vertu með allar helstu upplýsingar á aðgengilegu formi sem sparar þér tíma í að svara tölvupóstum og í síma.

Bókunarvélar

Bókunarkerfi GreenKey Channels býður upp á öfluga bókunarvél sem hjálpar þér að fjölga beinum bókunum á þinni heimasíðu.

Tenging við Google Hotel Ads

Aukin afköst með beinum bókunum þar sem við notum google hotel ads til að beina gestum beint inn á þína vefsíðu þar sem þeir geta bókað milliliðalaust í gegnum þína bókunarvél.