fbpx

Einfalt greiðsluviðmót.

Yfirlit yfir hvaða kort er skráð á bókunina
Einfalt að rukka og endurgreiða kort sem er skráð
Ólíkir greiðslumöguleikar í boði. Netgreiðslur,
greiðslur í posa, reiðufé og fl.Einfalt að fjarlægja, breyta og
bæta við kortaupplýsingum&nbsp

Örugg vistun kortaupplýsinga

Netöryggi er afar mikilvægt þegar verið er að höndla með kortaupplýsingar.
Í okkar kerfi eru allar kortaupplýsingar vistaðar í PCI DSS vottuðu umhverfi.
Allar kortaupplýsingar eru dulkóðaðar og gefinn út margnota miði sem hægt er
að rukka eins og þarf.Ávalt er hægt að sæja upprunalegu kortaupplýsingarnar
með því að slá aftur inn lykilorði.Allar aðgerðir rekjanlegar

Sjálfvirkar greiðslur

Reglur sem sjá til þess að kreditkort gesta eru rukkuð sjálfkrafa út frá cancelation policy.

Non-refundable bókanir rukkaðar strax

Bókanir með 24h Cancellation Policy rukkaðar 24klst fyrir innritun

Virkar fyrir allar bókanir, Booking.com, Expedia, eigin vef o.fl.

 

Óskaðu eftir greiðslu með vefslóð

Þú getur sent viðskiptavini tölvupóst með vefhlekk þar sem hann getur slegið inn kortaupplýsingar.

Sjálfvirkar póstsendingar þar sem óskað er eftir nýjum kortaupplýsingum ef núverandi kort virkar ekki.

Hægt er að hafa sérsniðin texta fyrir hvern og einn gest.