Bókunarkerfi

GreenKey, í samstarfi við Origo býður upp á gistibókunarkerfið GreenKey Channels. Það er þægilegt og einfalt í notkun.
Það er hannað með einföldun og hagræðingu í rekstri gististaða í huga.

Bókunarkerf-illustartion-07-10-2020-01

Bókunarkerfi

   Aðgengilegt mælaborð gististaðarins

Allar hreyfingar dagsins í bókunum og húsinu sjálfu á einum stað.

   Dagatal

Auðvelt og myndrænt aðgengi í allar upplýsingar bókanna hverju sinni.

   Birgðir og verðskrár

Fullkomin stjórn á framboði, verðflokkum og tilboðum á þínum gististað.

   Extras

Óteljandi aukahlutir til að selja eða hafa innifalda í pökkum.

   Sölureikningar

Einfaldir og faglega uppsettir sölureikningar og utanumhald.

   Skýrslur

Allar helstu skýrslur, auðlesnar með nytsamlegum tölum fyrir reksturinn.

   Viðskiptamannagrunnur

Haldið örugglega utan um hagnýtar upplýsingar um fólk og fyrirtæki.

   Tilboð og afsláttarkóðar

Sérstakir markhópar sóttir með lokkandi tilboðum og afsláttum.

   Sjálfvirkir tölvupóstar

Staðfestingar, afbókanir, ummælisboð og allt hitt. Cover sér um það.

booking-engine-info

Bókunarvél og vefsíða

  • Þín síða, þitt lén
  • Skalanleg
  • Innifalin vefhýsing og https vottorð
  • Sniðmát til að velja úr
  • Stafrænt markaðsstarf

Markaðstorg

Finndu samstarfsaðilana sem þér hentar til að keyra gistireksturinn þinn í botn og hámarka afkomu fyrirtæksins. GreenKey Channels er galopið fyrir tengingar við önnur tól sem hjálpa þér eins og tekjustýring, viðbótarsala, afkastamælingar og margt fleira áhugavert.

features-website-1
rocket_ready

Greiðslukerfi

Með okkar greiðslukerfi eykur þú sjálfvirkni í greiðslum, flýtir fyrir innritun og fækkar mannlegum mistökum.

Einfalt greiðsluviðmót
Örugg vistun kortaupplýsinga
Sjálfvirkar greiðslur
Greiðslur með vefslóð

Skjáskot úr kerfinu

Hér eru skjáskot úr kerfinu svo þú fáir betri tilfinningu fyrir hvernig er að vinna í Cover