fbpx

Aðgengilegt mælaborð gististaðarins

Þú getur fylgst með öllu því sem máli skiptir í rekstrinum á einfaldan og aðgengilegan hátt. Nákvæmt yfirlit yfir daglegan rekstur og það sem máli skiptir

Allar bókanir, afbókanir og breytingar í vefstreymi (live feed).

Brottfarir og komur dagsins í rauntíma.

Nýting, velta og uppruni bókanna síðustu 28 daga.


Dagatal

Fullkominn yfirsýn yfir bókanir dagsins í dag og nánustu framtíð.

 

Framboð og verðstýring

Stýrðu framboði og verði gistirýma á einum stað á einfaldan og hraðvirkan hátt. Virk verðstýring er mikilvægur hluti af daglegum rekstri ef þú villt skara frammúr.

 


Extras

Sala á aukahlutum eða aukin áhersla á það sem nú þegar er innifalið í gistingu er góð leið til þess að auka tekjur og bæta upplifun gesta.

 

Sölureikningur

Faglega uppsettur sölureikningur myndast í Greenkey Channels sem er einfalt að meðhöndla og vinna með. Sparar tíma og fyrirhöfn.

 


Skýrslur

Allar helstu skýrslur sem gististaður þarf að hafa eru aðgengilegar og einfaldar. Yfirsýn yfir rekstur er mikilvægur og að skýrslur séu auðlesnar og aðgengilegar skiptir sköpum. Þú getur fengið skýrslunar sendar eftir hentugleika í tölvupósti eða nálgast þær beint í GreenKey Channels.