Móttaka

Byrjendapakkinn

GreenKey Frelsi

Þrif

Íbúðin þín á skilið vandaða ræstingu. Sjáðu til þess að næstu gestir komi að tandurhreinni íbúð með því að fá fagmann frá GreenKey til að taka hana rækilega í gegn.


Eldhús:

 • Þrífum eldavél, eldhúsborð, utan á eldhússkápum
 • Skrúbbum og þrífum vask
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Tæmum ruslafötu

Baðherbergi:

 • Skrúbbum og þrífum klósett, bað, sturtu og vaska
 • Þrífum spegla og innréttingu að utanverðu
 • Fægjum blöndunartæki
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Tæmum ruslafötu

Svefnherbergi, stofa og önnur rými:

 • Skiptum um á rúmum
 • Þurrkum af húsgögnum
 • Ryksugum og skúrum gólf
 • Tæmum ruslafötur

Að auki getum við þvegið þvott sé þess óskað og kostar það 1500 kr aukalega á hvern einstakling (1 lak, 1 sængurver, 1 koddaver og 2 handklæði).

 • < 45 ㎡

  Fyrir íbúðir minni en 45 ㎡

  7500 kr + vsk
 • 45㎡ - 100 ㎡

  Fyrir íbúðir allt að 100 ㎡

  9500 kr + vsk
 • 100 ㎡ -140 ㎡

  Fyrir íbúðir allt að 140 ㎡

  12500 kr + vsk
 • 140 ㎡ -190 ㎡

  Fyrir íbúðir allt að 190 ㎡

  14500 kr + vsk
 • > 190 ㎡

  Fyrir íbúðir stærri en 190 fermetrar

  Eftir samkomulagi

*  Álagningargjald bætist við utan skrifstofutíma, um helgar og á helgidögum

Laxakvísl 37, 110 Reykjavík

(+354) 663 2446

info@greenkey.is